Kirkjuappið

Skráningar, Viðburðir, Upplýsingar

Einföld skráning
í fermingarfræðsluLink

Hvað er kirkjuappið?

Kirkjan í vasanumLink

Þú getur á einfaldan hátt fylgst með dagskrá og viðburðum í kirkjunni þinni og valið uppáhalds viðburðina þína.


Á auðveldan hátt fundið upplýsingar um kirkjuna og fengið tilkynningar í appið.

Einföld skráning í fermingarfræðslu.

Skjámynd úr appinu

Nálægt mér

Guðsþjónustur, barnastarf, fræðsla?Link

Í appinu geturðu fundið kirkjustarf nálægt þér sem höfðar til þín.

Ung kona situr í sófa og horfir á símann sinn